Vöfflukaffi Raufarhafnarfélagsins

“Vöfflukaffi” Raufarhafnarfélagsins verður haldið í sal Húnvetningafélagsins, 21. febrúar n.k.(KONUDAGINN) kl.15:00-17:00.

Nú er kjörið tækifæri fyrir herrana að bjóða konunum í gott kaffi,(tertur og brauðtertur), sem hvergi fæst ódýrara.

Vonumst til að sjá sem flesta.

67 ára og… eldri frítt.

10-66 ára 1.000 kr.

Leave a Reply