Rannveig Stefánsdóttir

Rannveig Dýrleif Stefánsdóttir var fósturdóttir Pálínu Laxdal og Jóns Einarssonar og flutti með þeim í Búðina frá Hraunum í Fljótum. Hún giftist Ísak Friðrikssyni sem vann í Búðinni og áttu þau sitt fyrsta barn 1904. Þau fluttu svo til Akureyrar en löngu seinna aftur á Raufarhöfn og Rannveig
bjó lengi í Ísakshúsi, seinna kallað Grund og enn síðar Stebbahús.
Frumburður Rannveigar var skírður Jón Einarsson Ísaksson og ein dætra
hennar, Pálína Hildur Ísaksdóttir lifði til hárrar elli.

Budin

Facebook comments

Language preference

Photo info

Popular tags

Random image

Language preference