Pjetur Sveinsson

Pjetur Sveinsson
Pétur var einkasonur Sveins Einarssonar og Guðrúnar Pjetursdóttur Guðjohnsen. Hann lést 25 ára gamall, 11. september 1929, úr blóðeitrun út frá tönn. Þá hafði hann stundað verslunarnám í nokkur ár, bæði hér á landi og erlendis. Hann stefndi að því að aðstoða föður sinn við verslunareksturinn á Raufarhöfn.

Búðin

Facebook comments

Language preference

Photo info

Popular tags

Random image

Language preference